Hoppukastalar

Austurhopp er leiktækjaleiga sem sér um að það sé alltaf gaman á þínum viðburði! Kappkostum við að veita einstaklingum, fyrirtækjum og bæjarfélögum gæðaþjónustu!

Ævintýrakastalinn

Flatarmál 63m2
Lengd 9m
Breidd 7m.

Verð á dag: 50.000kr. (helgarleiga 70.000kr.)

Smellið á myndirnar að neðan til að fá stærri útgáfu

Fílakastalinn

Flatarmál 36m2.
Lengd 4.5m.
Breidd 5.5m.
Hæð 3.5m.

Verð á dag: 25.000kr. (helgarleiga 40.000kr.)

Smellið á myndirnar að neðan til að fá stærri útgáfu

Dóruklúbbur

Flatarmál 20 m2
Lengd 4,5 m
Breidd 4,5 m
Hæð 4m.

Verð á dag: 25.000kr. (helgarleiga 40.000kr.)

*Öll verð miðast við að sótt sé á Eskifjörð, ef óskað er eftir að fá verð í að fá sent eða ef þú vilt verð í heildarpakka með fleiri tækjum, þá sendu okkur fyrirspurn hér